Ljósmyndasafn
Forsíđa Ljósmyndir Nýjar myndir Um safniđ Efst á baugi Hafa samband
og/eđa og/eđa

Ljósmyndasafn Borgarfjarđar
Hérađsskjalasafn Borgarfjarđar hefur unniđ ađ ţví ađ koma upp ljósmyndasíđu fyrir ljósmyndasafn sitt. Nú er ţessi draumur okkar orđinn ađ veruleika ekki hvađ síst vegna tilverknađar Ţjóđhátíđarsjóđs sem styrkti vinnu viđ skönnun á gömlum myndum og vegna Jóhanns Ísbergs sem hannađi ljósmyndavefinn. Hérađsskjalasafniđ á í fórum sínum ţúsundir ljósmynda af Borgfirđingum og myndir úr Borgarfirđi, sem eru teknar á ýmsum tímum, sumar mjög gamlar. Nú ţegar eru komnar rúmlega 1300 myndir á vefinn og mun ţeim fjölga á nćstu vikum og mánuđum, auk ţess sem ţćr verđa skráđar. Ég vona ađ Borgfirđingar og ađrir áhugamenn taki ţessu framtaki okkar vel og njóti ţessa ađ skođa myndirnar. Ef ţiđ hafiđ einhverjar spurningar varđandi vefinn, ţá endilega sendiđ línu á netfangiđ: skjalasafn@safnahus.is eđa hringiđ í mig í síma 433 7206 - Jóhanna Skúladóttir

Nýjar myndir

Pálína Pétursdóttir (1876-1964) Grund Skorradal

Bjefspjald frá Jóhönnu Guđmundsdóttur til Petrínu Fjeldsted, Grund, Skorradal 31. janúar 1916

Hildur Viđarsdóttir fćdd 1945

Sjómenn um aldamótin 1900
Skođa nýjar myndir >>

Eitt og annað
Borgarfjörđur 26. ágúst 2008
Safnahús Borgarfjarðar - Bjarnarbraut 4-6 - 310 Borgarnesi - S: 430-7200 - Fax: 430-7209 - Netfang: safnahus@safnahus.is